febrúar 01, 2016
Achillea millefolium
Achillea millefolium - eitt af undrum náttúrunnar?
Achillea millefolium (Yarrow) hefur verið notað um aldir á Íslandi og víða um heim til að græða sár og bæta húðsjúkdóma. Vallhumall er talið hafa bólgueyðandi, græðandi, bakteríudrepandi og herpandi eiginleika svo eitthvað sé nefnt og er mjög áhugaverð jurt til að nota í snyrtivörur. Það er því engin furða að Yarrow sé að finna í mörgum Purity Herbs vörum.Rannsóknir á áhrifum Achillea millefolium þykkni á húð hafa sýnt að það hefur endurnærandi áhrif á yfirborð húðarinnar. Þessi endurnærandi áhrif eru td að auka þykkt húðþekju og bæta verulega hrukkum, útliti svitahola og mýkt húðar. Þessar rannsóknir styðja okkur í Purity Herbs í þeirri trú að vallhumall sé hrein undur fyrir húðina okkar.